Fyrirtækjum með brúarlán bannað að greiða út arð
Ekki verður heimilt að greiða arð út úr fyrirtækjum sem sem taka brúarlán, ný lán með ríkisábyrgð sem stjórnvöld hyggjast veita fyrirtækjum sem orðið hafa fyrir miklum tekjusamdrætti vegna...
View ArticleHelmingur fær fylgikvilla
„Fólk er mjög upptekið af dánartíðninni, sem eðlilegt er, en minna hefur verið talað um annað; það er að helmingur þeirra sem fá ARDS eða brátt andnauðarheilkenni fær fylgikvilla eftir veikindin og...
View ArticleSmit á sængurlegudeild Landspítala
Kórónuveirusmit kom í gær upp á sængurlegudeild Landspítalans, þar sem nýbakaðar mæður og börn þeirra dvelja. Þetta staðfestir Ingibjörg Hreiðarsdóttir yfirljósmóðir í samtali við mbl.is. Nýbakaður...
View ArticleTveir til viðbótar á gjörgæslu
Tveir einstaklingar bættust á síðasta sólarhring í hóp þeirra sem nú eru á gjörgæslu Landspítalans vegna kórónuveirunnar. Samtals eru núna átta á gjörgæslunni. Þá voru fjórir lagðir inn á spítalann í...
View ArticleFjöldi smita yfir eitt þúsund hér á landi
Staðfest hafa verið 1.020 smit af völdum kórónuveirunnar hér á landi, en 57 smit bættust við frá klukkan 13 í gær. Þetta kemur fram á vefsíðunni covid.is.
View ArticleFjölgun smita utan sóttkvíar
Um 36% þeirra sem greindust með kórónuveirusmit síðasta sólarhringinn voru í sóttkví. Frá þessu greindi Alma Möller landlæknir á blaðamannafundi almannavarna fyrir skömmu. Er það mun lægra hlutfall en...
View Article„Fólk er bara einmana“
Faraldur kórónuveirunnar hefur sett félagsstarf eldri borgara úr skorðum. Því hefur verið brugðið á það ráð að hringja í fólk sem er orðið eldra en 85 ára og býr eitt. „Fólk er bara einmana,“ segir...
View ArticleVið erum öll Siggi
Margir eru að upplifa það í fyrsta sinn á þessum afbrigðilegu tímum að vinna sína launuðu vinnu heima. Viðbrigðin eru væntanlega mikil og rútínan getur raskast. Að hverju er einna helst að hyggja við...
View ArticleLífið verður aldrei eins aftur
„Ég er hrædd um ekki. Þessi faraldur á eftir að hafa mikil og varanleg áhrif á líf okkar allra. Hver birtingarmyndin verður nákvæmlega á eftir að koma í ljós,“ svarar dr. Erna Milunka Kojic, læknir í...
View ArticleVilja tryggja lágmarkssamgöngur til og frá landinu
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segir mikilvægt að tryggja samgöngur til og frá landinu, en ríkið mun greiða upp tap Icelandair sem hlýst af því að halda flugsamgöngum...
View ArticleVel birgur við ritgerðaskrif í veirunni
Bjarni Hallldór er með bakaðar baunir, núðlur og klósettpappír í traustvekjandi magni til reiðu í íbúð sinni í York á Englandi og hyggst þar þreyja þorrann og góuna uns yfir lýkur. En hvað þýðir „yfir...
View ArticleFékk veiran að leika lausum hala í Ischgl?
„Ef veira ætti að velja sér einhvern stað til að þrífast á yrði Ischgl líklega fyrir valinu.“ Þannig hefst ítarleg umfjöllun danska ríkisútvarpsins um skíðabæinn vinsæla í Austurríki og hvernig fjöldi...
View ArticleGamli leikskólinn sem varð að sérstakri göngudeild
Á gamla leikskólanum Birkiborg við Landspítalann í Fossvogi hefur á síðustu einni og hálfri viku verið unnið myrkranna á milli við að koma upp sérstakri covid-göngudeild sem heldur utan um skoðun...
View Article„Þetta er eins og stríðssvæði“
Gjörgæsludeildir í New York eru við það að springa á sama tíma og dauðsföllum fjölgar jafnt og þétt. Um helgina lést fyrsta barnið í borginni og sjúkraflutningafólk hefur aldrei upplifað aðra eins...
View Article66 ný smit greind frá því í gær
Fjöldi staðfestra smita af völdum kórónuveirunnar er nú 1.086 samkvæmt tölum sem birtar voru á covid.is í dag. Hefur smituðum fjölgað um 66 í gær, en tölurnar sína fjölda smita eftir gærdaginn.
View ArticleAðgerðirnar sem slíkar mjög karllægar
Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, segir sjálfsagt að skoða hvort endurgreiðsla virðisaukaskatts ætti að nái til fleiri iðngreina, eftir að efnahags- og viðskiptanefnd þingsins samþykkti...
View ArticleSjö eru í öndunarvél
Alls liggja þrjátíu manns á Landspítalanum sem hafa greinst með kórónuveiruna. Tíu eru á gjörgæslu og þar af eru sjö í öndunarvél. Þetta sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir á blaðamannafundi.
View ArticleSpá auknu álagi á heilbrigðiskerfið
Búist er við því að á meðan kórónuveirufaraldurinn gengur yfir landið muni rúmlega 1.700 manns á Íslandi verða greindir með COVID-19, en talan gæti náð nær 2.800 manns samkvæmt...
View ArticleKennslustofur á tímum kórónuveiru
Nemendur og kennarar í framhaldsskólum landsins takast á við áskoranir þessa dagana við að ljúka önninni. Við á mbl.is fengum nemendur og kennara í MS til senda okkur efni og gefa okkur innsýn í...
View Article50 þúsund pakkar til Íslands um helgina
Malaríulyfið Choroquine, sem lyfjafyrirtækið Alvogen keypti á Indlandi handa íslensku þjóðinni til meðferðar við kórónuveirunni, er komið í hendur flutningsaðila og á leið heim til landsins.
View Article