$ 0 0 Búist er við því að á meðan kórónuveirufaraldurinn gengur yfir landið muni rúmlega 1.700 manns á Íslandi verða greindir með COVID-19, en talan gæti náð nær 2.800 manns samkvæmt svartsýnustu spá.