![Víðir Reynisson, Alma Möller, Páll Matthíasson og Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir.]()
Um 36% þeirra sem greindust með kórónuveirusmit síðasta sólarhringinn voru í sóttkví. Frá þessu greindi Alma Möller landlæknir á blaðamannafundi almannavarna fyrir skömmu. Er það mun lægra hlutfall en undanfarna daga, þegar um 60% nýgreindra hafa verið í kví.