$ 0 0 Fjöldi staðfestra smita af völdum kórónuveirunnar er nú 1.086 samkvæmt tölum sem birtar voru á covid.is í dag. Hefur smituðum fjölgað um 66 í gær, en tölurnar sína fjölda smita eftir gærdaginn.