Sektir á bilinu 50-500 þúsund krónur
Vegna ákvörðunar heilbrigðisráðherra um opinberar sóttvarnaráðstafanir í samræmi við sóttvarnalög, sem eru viðbrögð við COVID-19 heimsfaraldrinum, hefur ríkissaksóknari sent öllum lögreglustjórum á...
View ArticleÞorsteinn Már kemur aftur til starfa
Stjórn Samherja ákvað í dag að Þorsteinn Már Baldvinsson snúi aftur til starfa og verði forstjóri við hlið Björgólfs Jóhannssonar sem gegnir forstjórastarfi sínu áfram þar til annað verður ákveðið.
View ArticleViðurkenning bótakröfu niðurfelld og bætur lækkaðar
Landsréttur lækkaði í dag bætur sem íslenska ríkinu var gert að greiða til Jóns Höskuldssonar héraðsdómara vegna ákvörðunar dómsmálaráðherra að líta fram hjá honum þegar skipað var í embætti dómara...
View ArticleEfling samþykkti kjarasamning við ríki og borg
Félagsmenn Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg og ríki samþykktu kjarasamninga sem undirritaðir voru í byrjun mars. Greidd voru atkvæði í dag um samningana.
View Article„Líf eru í húfi“
„Ég vil ítreka það að líf eru í húfi. Það liggur mikið við að reglur sóttvarnalæknis séu virtar,“ sagði Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri á upplýsingafundi almannavarna í dag þegar...
View Article„Ég hlýði Víði“
„Þetta er ekki búið, við þökkum fyrir þessa samheldni og samstöðu, þetta snýst um að hlýða Víði.“ Þannig voru lokaorð Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra á fundi almannavarna í dag.
View ArticleMjólkursamsalan dæmd til að greiða 480 milljónir
Landsréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Mjólkursamsölunni beri að greiða 480 milljónir króna til ríkisins. Þarf félagið að greiða 440 milljónir vegna misnotkunar á...
View ArticleStarfsemi Landspítalans verið umbylt
Starfsemi Landspítalans hefur verið umbylt til að takast á við verkefni tengd kórónuveirunni. Þetta segir Páll Matthíasson, forstjóri spítalans, sem fer yfir starfsemina í vikulegum forstjórapistli...
View ArticleLandsréttur snýr við dómi í Pressumáli
Landsréttur hefur snúið við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur og dæmt Frjálsa fjölmiðlun ehf. til að greiða Fjárfestingafélaginu Dalnum ehf. 15 milljónir króna. Tengist málið kaupum Frjálsrar fjölmiðlunar á...
View Article„Höfum við efni á að bíða?“
Tímabært er að skattleggja vefrisa á borð við Facebook og Google í Noregi. Á meðan norskir fjölmiðlar lepja dauðann úr skel í samkeppni við ríkismiðil og vefmiðla er fjölmiðlaneysla almennings sem...
View Article„Hélt að Ísland væri ekki svona“
„Þetta er gríðarlegur áfellisdómur yfir æðstu starfsmönnum Mjólkursamsölunnar enda þyngsti dómur sem hefur fallið í samkeppnismálum hér á landi.“ Þetta segir Ólafur M. Magnússon, fyrrverandi eigandi...
View Article„Ótrúlegustu sérfræðingar sem dúkka upp“
„Fólk í sóttkví heima reynir að að vera ekki á náttfötunum allan daginn. Við viljum vakna og halda rútínu eins og venjulega, fara í sturtu og klæða okkur. Flestir eru þannig allavega. Á sama hátt erum...
View ArticleEldsvoði í einbýlishúsi nærri Stokkseyri
Mikill eldur kom upp í tveggja hæða einbýlishúsi í nágrenni við Stokkseyri nú eftir hádegi í dag. Brunavarnir Árnessýslu eru á staðnum, en mikill hiti er í húsinu og ekki þótti tryggt að senda...
View ArticleHundruð tilkynninga um brot á samkomubanni
Tilkynningar til lögreglu vegna brota á samkomubanni skipta hundruðum síðasta sólarhringinn. Þetta sagði Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn á blaðamannafundi almannavarna fyrir skömmu. „Það voru mikil...
View Article65 starfsmenn SÁÁ lýsa yfir vantrausti
Starfsfólk meðferðarsviðs SÁÁ lýsir yfir vantrausti á formann og framkvæmdastjórn samtakanna, í yfirlýsingu sem mbl.is hefur undir höndum. Framkoma þeirra gagnvart fagfólki sviðsins er sögð hafa...
View ArticleEykur notkun algengra hjartalyfja hættu á smiti?
Borið hefur á umræðu um að algeng hjartalyf, sem þúsundir Íslendinga nota daglega, kunni að auka áhættu á COVID-19-smiti. Davíð O. Arnar, yfirlæknir hjartalækninga á Landspítalanum, segir umrædd lyf...
View ArticleLaugardagskvöld í sófanum. Aftur.
Laugardagskvöld í sófanum. Aftur. Það er þó algjör óþarfi að láta sér leiðast. Á netinu er líklega nægt safn tónleikaupptökum með mögnuðu tónlistarfólki sem gæti dugað okkur fram á næsta árþúsund....
View Article„Þetta var óþægileg reynsla“
Valdimar Khadir Árnason var í dag meinuð innganga inn í Þýskaland hvar hann var á leið til vinnu. Hann situr nú fastur á flugvellinum í Frankfurt og bíður þess að komast heim til Íslands.
View ArticleStríð án enda
Stríð hefur geisað í norðurhluta Lundúnaborgar í meira heila öld. Hinar stríðandi fylkingar eru knattspyrnufélögin Arsenal og Tottenham Hotspur og eru kærleikar þeirra í millum vægast sagt litlir...
View ArticleNorðmenn ríða á vaðið með lyfjaprófanir
Norðmenn reyna nú fyrstir þjóða lyf sem vonir standa til að muni gagnast í baráttunni við kórónuveiruna og gekkst fyrsti sjúklingurinn undir prófraun á Háskólasjúkrahúsinu í Ósló í gær, að sögn Bent...
View Article