![Mjólkursamsalan.]()
Landsréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Mjólkursamsölunni beri að greiða 480 milljónir króna til ríkisins. Þarf félagið að greiða 440 milljónir vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu og 40 milljónir vegna brota á upplýsingaskyldu samkeppnislaga.