Quantcast
Channel: mbl.is - Helstu fréttir
Viewing all articles
Browse latest Browse all 22493

„Höfum við efni á að bíða?“

$
0
0
Auglýsingatekjur norskra fjölmiðla dragast saman um sem svarar milljörðum íslenskra króna. Er tímabært að skattleggja vefrisa á borð við Facebook, Google og fleiri í Noregi? Tveir norskir fjölmiðlamenn telja þörfina nú sem aldrei fyrr. Tímabært er að skattleggja vefrisa á borð við Facebook og Google í Noregi. Á meðan norskir fjölmiðlar lepja dauðann úr skel í samkeppni við ríkismiðil og vefmiðla er fjölmiðlaneysla almennings sem aldrei fyrr í kórónufaraldrinum. Tveir norskir fjölmiðlamenn spyrja í grein í Aftenposten í gær hve lengi Noregur hafi efni á að bíða.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 22493