$ 0 0 Mikill eldur kom upp í tveggja hæða einbýlishúsi í nágrenni við Stokkseyri nú eftir hádegi í dag. Brunavarnir Árnessýslu eru á staðnum, en mikill hiti er í húsinu og ekki þótti tryggt að senda slökkviliðsmenn inn í húsið til slökkvistarfa.