Hefur áhrif á ferðaþjónustuna
Samtök ferðaþjónustunnar hafa fengið töluvert af meldingum frá fyrirtækjum í ferðaþjónustunni vegna samþykktar Reykjavíkurborgar um að sniðganga vörur frá Ísrael. Þetta segir Skapti Örn Ólafsson,...
View ArticleAlvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi
Alvarlegt umferðarslys varð á Suðurlandsvegi um fimm leytið í dag við Geitháls. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru sjúkrabifreiðar og dælubílar sendir á staðinn auk...
View ArticleHefur haft víðtækar afleiðingar
„Við vorum fyrst og fremst að kortleggja stöðuna. Hvaða áhrif eða afleiðingar þetta hefur haft og þær virðast vera furðu víðtækar þó við vitum ekki hversu varanlegt það verður. Víða hafa menn ákveðið...
View ArticleBjargað úr ruslatunnu með hálfan afturfót
„Hún skoppar um á þremur fótum eins og ekkert sé núna en bróðir minn sem er að vinna hjá Össuri er að vinna í að búa til gervifót fyrir hana,“ segir dýralækninganeminn Kristín Rut Stefánsdóttir...
View ArticleÞjóðverjar hætta við HM í brids vegna svindls
Þýska bridssambandið tilkynnti í dag, að þýska landsliðið muni ekki keppa á heimsmeistaramótinu í brids, sem hefst á Indlandi síðar í september, vegna þess að eitt þýska parið viðurkenndi að hafa...
View ArticleVerður viðvarandi verkefni
„Ég held að það sé mikilvægt að allir geri sér grein fyrir því að þetta getur aldrei orðið einhvers konar átaksverkefni. Við stöndum frammi fyrir breyttum heimi að verulegu leyti,“ sagði Bjarni...
View ArticleDugar ekki að breyta tillögunni
„Það liðu varla klukkutímar frá því að þetta kom upp að fyrstu fyrirtækin hættu að selja vörunar,“ segir Jón Ólafsson, stjórnarformaður og stofnandi Icelandic Water Holdings hf., í samtali við mbl.is...
View ArticleTaka verði heildsætt á vandanum
„Ég er mjög ánægður með þessa niðurstöðu. Ekki síst það að þarna er verið að taka á heildarumfangi vandans. Það er ekki eingöngu verið að líta á afmarkaðan hluta málsins, þó umræðan sé stundum á þeim...
View ArticleTaka verði heildstætt á vandanum
„Ég er mjög ánægður með þessa niðurstöðu. Ekki síst það að þarna er verið að taka á heildarumfangi vandans. Það er ekki eingöngu verið að líta á afmarkaðan hluta málsins, þó umræðan sé stundum á þeim...
View Article„Ég kýs með sorg í hjarta“
Þingkosningar fara fram á Grikklandi í dag. Leiðtogi vinstriflokksins Syriza, Alexis Tsipras, sækist eftir endurnýjuðu umboði til þess að stýra landinu. Skoðanakannanir að undanförnu hafa bent til þess...
View ArticleVilja flóttabörn sem fyrst í skóla
Þegar að börn fá stöðu flóttamanns eftir hælismeðferð hér á landi fara þau beint inn í almennt skólakerfi og hefja nám við sína hverfisskóla eða leikskóla. Börnum kvótaflóttamanna á leik- og...
View ArticleVoru lík á Eyjafjallajökli?
„Ég hafði svolítið gaman af að sjá þessa mynd. Ég man vel eftir þessum leiðangri,“ segir Guðjón Ólafsson frá Syðstu-Mörk undir Eyjafjöllum en hann er einn af íslensku leiðsögumönnunum á ljósmynd sem...
View ArticleMeiri ís fluttur inn frá útlöndum?
Valdimar Hafsteinsson, framkvæmdastjóri Kjöríss, reiknar með að breytingar á tollum á innfluttar matvörur muni leiða til aukins innflutnings á ís á næstu árum. Á móti komi að innlendur...
View ArticleBanaslys á Suðurlandsvegi
Banaslys varð á Suðurlandsvegi um fimmleytið í gær við Geitháls. Fólksbifreið var ekið á kyrrstæðan flutningabíl með þeim afleiðingum að ökumaður fólksbifreiðarinnar, ungur karlmaður, lést.
View ArticleÓk á mann á Hellisheiði
Lögreglan á Suðurlandi lýsir eftir hvítum Honda-jepplingi sem var á ferðinni á Hellisheiði milli klukkan 9.00 og 10.30 síðastliðinn föstudag. Ökumaður hans fór ekki eftir þeim leiðbeiningum sem gilda...
View Article„Búið að draga okkur á asnaeyrunum“
Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, segir ekkert hafa þokast til í viðræðum Sjúkraliðafélags Íslands, SFR-stéttarfélags í almannaþjónustu og Landssambands lögreglumanna við...
View ArticleHrapaði til bana við Svínafellsjökul
Maður lést er hann féll fram af klettum við vestanverðan Svínafellsjökul í dag. Slysið varð á öðrum tímanum.
View ArticleSalka Sól: Ég bara reif hnappinn af
Salka Sól skemmti sér vel í fyrstu tökum The Voice. Hún segir þær hafa gengið að mestu áfallalaust fyrir sig.
View ArticlePassíusálmarnir „fullir af hatri“
Atburðir liðinna daga á Íslandi ríma vel við langa sögu gyðingahaturs í landinu. Þetta segir í grein sem birtist í dag á fréttavefnum Israel National News. Dr. Manfred Gerstenfeld skrifar greinina og...
View ArticleEru sem betur fer oftast sammála
„Það kom upp staða um daginn þar sem við vorum ósammála, það er mjög óþægilegt og það er gott að það gerist ekki oft,“ segir danska tónlistarkonan Tina Dickow um samstarfið við manninn sinn Helga Hrafn...
View Article