![Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra]()
„Við vorum fyrst og fremst að kortleggja stöðuna. Hvaða áhrif eða afleiðingar þetta hefur haft og þær virðast vera furðu víðtækar þó við vitum ekki hversu varanlegt það verður. Víða hafa menn ákveðið eða hugleitt það að hætta að selja íslenskar vörur eða afboða ferðir til Íslands.“