Dagur: Hefði mátt útfæra málið nánar
Betur hefði mátt undirbúa tillögu um sniðgöngu á ísraelskum vörum áður en hún var lögð fram og samþykkt í borgarstjórn Reykjavíkur í vikunni og tengist það því að um síðustu tillögu Bjarkar...
View ArticleÍslenskar vörur teknar úr hillum
„Ég hef heyrt af fyrirtækjum sem eru með vörur í bandarískum verslunum sem hefur verið lokað á,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra en ráðuneytinu bárust tilkynningar um...
View ArticleRöð mistaka í fíkniefnamáli
Röð mistaka varð til þess að taka þarf mál Einars Arnar Adolfssonar og Finns Snæs Guðjónssonar aftur til löglegrar meðferðar og dómsálagningar að nýju. Aðalmeðferð í málinu fer fram eins fljótt og...
View Article11 láta af störfum
Landsbankinn hefur ákveðið að sameina útibú á Vestfjörðum sem áður tilheyrðu Sparisjóði Norðurlands, við útibú Landsbankans á Ísafirði.
View ArticleSamþykkt borgarinnar ólögmæt
„Sveitarstjórnir eru eins og önnur stjórnvöld bundin af lögum. Í því felst að Reykjavíkurborg verður að haga stjórnsýslu sinni í samræmi lög og að ákvarðanir hennar mega ekki fara í bága við þau, þ. á...
View Article„Fullnaðarsigur í Icesave-málinu“
„Óska landsmönnum til hamingju með fullnaðarsigur í Icesave málinu. Hollendingar og Bretar hafa fallið frá öllum kröfum vegna Icesave-málsins og taka því sem þeim hefur staðið til boða frá upphafi....
View ArticleKrafsar í fjölmiðlaglerþakið
„Það vantar konur í háttsettar stöður innan fjölmiðlanna, þannig að ég er bara ánægð að ég geti gert pínulitla skrámu á þetta glerþak sem er yfir þeim,“ segir Ingibjörg Þórðardóttir fjölmiðlakona, sem...
View ArticleHætta sölu á Einstök bjór
Stór matvörukeðja á austurströnd Bandaríkjanna hefur tekið Einstök bjór úr sölu vegna samþykktar borgarstjórnar Reykjavíkur varðandi ísraelskar vörur. Guðjón Guðmundsson, framkvæmdastjóri hjá Einstök,...
View ArticleReynt að lágmarka tjónið
„Við höfum fengið upplýsingar um að þessi ákvörðun kunni þegar að hafa valdið talsverðu tjóni,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í samtali við mbl.is um ákvörðun Reykjavíkurborgar að...
View ArticleFlumbrugangur hjá borginni
„Þetta er greinilega hugsað til þess að afla sér vinsælda, illa undirbúið og afleiðingarnar algerlega vanmetnar,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra í samtali við mbl.is vegna ákvörðunar...
View ArticleSlegist um flugsæti á Saga Class
Einkaneysla vex hratt. Ásókn hefur aukist í dýrari utanlandsferðir, húsgögn, reiðhjól og bíla. Er „2007“ komið aftur?
View ArticleGetur lækkað verð um tugi prósenta
Finnur Árnason, forstjóri Haga, segir líklegt að verð á ákveðnum matvörum, á borð við franskar kartöflur, lækka um tugi prósenta í kjölfar breytinga á tollum á landbúnaðarafurðir. Gunnar Egill...
View ArticleMáttu ekki fjarlægja bílinn
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur úrskurðað að umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar hafi verið óheimilt að fjarlægja númerslausa bifreið úr bílastæði á horni Guðrúnargötu og...
View ArticleHvaða vörur lækka í verði?
Með samningi Íslands við Evrópusambandið, sem undirritaður var á fimmtudaginn, munu meðal annars falla niður tollar á pasta, pítsur, allskonar matvörur sem innihalda súkkulaði, súpur og kornmeti. Þá...
View Article„Margt fólk hefur misst alla von“
„Margt fólk hefur misst alla von, það hélt að það þyrfti að dvelja þarna í stuttan tíma, en liðin eru allt upp í fjögur ár fyrir flesta,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, aðstoðarmaður...
View Article„Hélt ég væri öruggur hérna“
„Ég kom til Íslands því ég hélt að þar væri ég kominn nógu langt frá hinum Evrópulöndunum. Ég hélt að ég væri öruggur hérna. Ég vil ekki fara aftur til Írans því þar hef ég ekkert frelsi,“ segir Mehdi...
View ArticleÆtlar að draga tillöguna til baka
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri ætlar að draga tillögu um að Reykjavíkurborg sniðgangi vörur frá Ísrael, til baka.
View ArticleÞoli ekki að sjá kúgaða konu
„Þetta kemur frá hjartanu, ég þoli ekki að sjá kúgaða konu og áskil mér rétt til að hjálpa henni. Alltént reyna mitt besta til þess,“ segir íranska baráttukonan Nazanin Askari sem bíður nú eftir...
View ArticleBúast við um 100 flóttamönnum á árinu
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að verja tveimur milljörðum króna til flóttamannamála. Búist er við fyrsta hópnum úr flóttamannabúðum í Líbanon í desember. Í samtali við mbl.is segir Sigmundur Davíð...
View Article„Verði jafnvel öðrum hvatning“
„Þegar við fórum að skoða þetta þá auðvitað áttuðum við okkur á því að umfang vandans var enn stærra en maður hafði gert sér í hugarlund og þetta er enn flóknara en maður hafði áttað sig á.“
View Article