Bono hótað og Globen rýmd
Tónleikahöllin Globen í Stokkhólmi var rýmd í kvöld vegna „tæknilegra vandræða“ en nú segja sænskir fjölmiðlar að lögreglan hafi leitað byssumanns sem hótaði Bono, söngvara U2 en sveitin átti að halda...
View ArticleGrátandi fólk en flestir rólegir
„Það var þarna fólk að gráta yfir þessu, enda kannski komið langt að,“ segir Halldór Jónsson sem var í hópi átta Íslendinga sem ætluðu á tónleikana með U2 í Globen í Stokkhólmi í kvöld.
View ArticleRæða fyrst við Akureyri
Eygló Harðardóttir velferðarráðherra gerir staðfastlega ráð fyrir því að rætt verði við Akureyri fyrst sveitarfélaga varðandi viðtöku flóttamanna.
View ArticleÍsraeli lést við Svínafellsjökul
Maðurinn sem lést við Svínafellsjökul í gær var 65 ára gamall Ísraeli. Þetta kemur fram í ísraelskum fjölmiðlum í dag en sendiráð Ísraels í Ósló vinnur nú að því að fá lík mannsins flutt heim.
View Article„Er von nema illa fari“
„Er von nema illa fari,“ segir lögreglan á Suðurlandi um erlenda ferðamenn sem voru á ferðinni í umdæmi lögreglunnar í síðustu viku. Hún bendir á að einum og sama deginum hafi 10 af 11 ferðamönnum, sem...
View ArticleÍmon-málið hefst í Hæstarétti
Flutningur á Ímon-málinu svokallaða fyrir Hæstarétti hófst í morgun, en þar eru Sigurjón Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, Sigríður Elín Sigfúsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri og...
View ArticleTöluvert af afbókunum hjá WOW
Töluvert hefur verið af afbókunum hjá WOW air vegna samþykktar Reykjavíkurborgar varðandi ísraelskar vörur. Málið hefur þegar haft mikil áhrif á ferðaþjónustuna á Íslandi að sögn Svanhvítar...
View ArticleViðskiptin ekki „business as usual“
Helgi Magnús Gunnarsson saksóknari í Ímon-málinu, sagði í málflutningi sínum fyrir Hæstarétti að svo liti út að viðskiptin með hlutabréf í Landsbankanum fyrir hrun, af hálfu bankans sjálfs, hafi verið...
View Article„Hafa verið eins og útlagar“
Þau grundvallaratriði sem réttarríkið á að tryggja borgurum gegn valdhöfum voru ekki í heiðri höfð við rannsókn og ákærutímabil í Ímon-málinu svokallaða. Gefið var í skyn að brot hefðu átt sér stað og...
View ArticleFéll átta metra niður í urð
Ísraelski ferðamaðurinn sem lést við Svínafellsjökul í gær var á gangi á göngustíg utan í Hafrafelli skammt frá bílastæði við jökulinn. Samkvæmt upplýsingum lögreglu virðist hann hafa hrasað og fallið...
View Article„Villimannsleg“ nálgun
Stjórnvöld í Norður- og Suður-Kóreu hafa komist að samkomulagi um að heimila endurfundi 200 einstaklinga, 100 frá hvoru ríki, sem voru aðskildir frá ástvinum sínum í Kóreustríðinu. Michael Kirby,...
View ArticleAlThani-málið ekki fordæmi
Ákvæði laga um markaðsmisnotkun tekur ekki til lánveitingar og því nær það ekki til aðkomu Elínar Sigfúsdóttur, fyrrum framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs hjá Landsbankanum, í Ímon-málinu. Þetta sagði...
View ArticleSegir flóttafólkið ógna Evrópu
Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, segir að landamærum Evrópu standi ógn af flóttafólki. Það sé við það að „berja niður dyrnar“ og að ríki álfunnar þurfi að standa sameinuð gegn vandanum.
View ArticleGóðar kveðjur og áminning um efndir
Alexis Tsipras sór embættiseið í dag eftir að hafa farið með sigur af hólm í þingkosningunum sem haldnar voru í Grikklandi um helgina. Tsipras hefur tilkynnt forsetanum Prokopis Pavlopoulos að hann...
View ArticleHunsa barnaníð bandamanna
Bandarískir hermenn í Afganistan hafa fengið þau skilaboð frá yfirboðurum sínum að leiða hjá sér kynferðisbrot afganskra bandamanna sinna gegn börnum. Hermenn sem hafa boðið ofbeldismönnum birginn...
View ArticleAl Thani-málið ekki fordæmi
Ákvæði laga um markaðsmisnotkun tekur ekki til lánveitingar og því nær það ekki til aðkomu Elínar Sigfúsdóttur, fyrrum framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs hjá Landsbankanum, í Ímon-málinu. Þetta sagði...
View ArticleKarli gert að skila hrossabúi
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur rift samkomulagi um skuldauppgjör milli þrotabús Háttar ehf. og Karls Wernerssonar, þar sem Karl fékk afhenta alla hluti Háttar í Hrossaræktarbúinu Feti og er Karli gert...
View ArticleKynþáttahatrið sameinar þá
Á sama tíma og flóttamönnum fjölgar þá vex þjóðernisflokkum fiskur um hrygg. Ekki er hægt að fella alla þjóðernisflokka Evrópu undir sama hatt en það sem meðal annars sameinar þá er hatur á íslam og...
View ArticleSkjálftahrina við Kötlu
Jarðskjálfti sem mældist 3,3 stig varð klukkan 2:15 í nótt við suðausturhluta Kötluöskjunnar. Um 10 eftirskjálftar áttu sér stað, flestir einnig grunnir og hugsanlega tengdir jarðhitavirkni.
View ArticleÓbreytt áform um Hörpuhótel
Áform um fjármögnun hótelsins við Hörpu eru óbreytt. „Við látum öðrum eftir pólitísk úrlausnarefni, hvort heldur er á Íslandi eða á alþjóðlegum vettvangi. Sjálfur hef ég fulla trú á umburðarlyndi...
View Article