![Hæstiréttur Íslands.]()
Flutningur á Ímon-málinu svokallaða fyrir Hæstarétti hófst í morgun, en þar eru Sigurjón Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, Sigríður Elín Sigfúsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri og Steinþór Gunnarsson, fyrrum forstöðumaður verðbréfamiðlunar, ákærð fyrir umboðssvik og markaðsmisnotkun