Forseti Íslands ber sérstaka ábyrgð
Svanur Kristjánsson, prófessor við Háskóla Íslands, segir að forseti Íslands beri ábyrgð á áframhaldandi setu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem forsætisráðherra. Hann segist ekki verða undrandi ef í...
View ArticleMaður handtekinn vegna skyrsins
Skyri hefur verið slett á Alþingishúsið. Það var gert tvívegis í dag með stuttu millibili og hefur lögreglan handtekið mann sem grunaður er um verknaðinn. Í síðara skiptið sletti hann skyrinu beint...
View ArticleUmmæli Sigmundar Davíðs og Önnu
Hvað hafa Sigmundur Davíð og eiginkona hans Anna Sigurlaug sagt að undanförnu um Wintris og hvernig rímar það við það sem fram kemur í Panamaskjölunum?
View ArticleBryndís: Viðbót um sömu mál
„Miðað við það sem ég hef skoðað og hefur verið birt virðist sem þetta séu gögn af sama meiði og þau sem voru keypt,“ segir Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri og bætir við að gögnin sem voru...
View Article7-8 þúsund manns á Austurvelli
Gríðarlegur fjöldi fólks hefur safnast saman á Austurvelli og hefur salernispappír og ávöxtum verið grýtt í átt að þinghúsinu. Blaðamaður mbl.is segir jafnvel fleiri nú á Austurvelli en í...
View ArticleStífluð miðborg, aldrei séð annað eins
Allt að 8 þúsund manns eru þessa stundina á Austurvelli á mótmælum eftir umfjöllun um Panama-skjölin í gær og tengsl ráðamanna við skattaskjól. Arnar Rúnar Marteinsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni...
View ArticleVilja fyrst funda með Bjarna
Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að hann ætli ekki að vera með neinar yfirlýsingar þangað til á morgun þegar þingflokkurinn hefur hitt Bjarna Benediktsson, formann...
View ArticleHefði átt að brjóta „prinsippið“ fyrr
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir ljóst að það „grundvallar prinsipp“ sem hann hafði, að blanda ekki málefnum eiginkonu sinnar og fjölskyldu í pólitíkina, hefði hann átt að brjóta...
View ArticleHiti í mönnum utanhúss sem innan
Margir köstuðu eggjum og banönum að þinghúsinu þegar mótmælt var á Austurvelli í dag og fengu lögreglumenn í einhverjum tilfellum að finna fyrir sendingunum. Mótmælin fóru að öðru leiti vel fram,...
View ArticleEkki sama leki og leki?
Það virðist kveða við annan tón meðal ráðamanna varðandi lekann frá lögmannsfyrirtækinu Mossack Fonseca í Panama en varðandi aðra leka. Ólíkt því þegar Chelsea Manning og Edward Snowden láku gögnum um...
View ArticleDorrit vildi út í geim
Það var ekki eiginkona forsætisráðherra sem hafði samband við Richard Branson vegna mögulegrar geimferðar. Það var Dorrit Moussaieff forsetafrú.
View Article„Niðurstaða“ í höfn
Fundi Sigurðar Inga Jóhannssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar er lokið. Sigurður sagði í samtali við blaðamenn eftir fundinn að „niðurstaða væri komin“, en vildi ekki staðfesta að þar ætti hann...
View ArticleGengið til kosninga 8. október?
Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins stendur til að boða til kosninga í haust. Ræddu stjórnarflokkarnir laugardaginn 8. október í þessu sambandi. Stjórnarflokkarnir hafa boðið leiðtogum...
View Article„Það er allt gott að frétta“
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, sitjandi forsætisráðherra Íslands og Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, eru komnir í Alþingishúsið þar sem þingflokksfundir beggja...
View Article„Stjórnarandstaðan er í rusli líka“
Leiðtogar stjórnarflokkanna hafa komist að þeirri niðurstöðu að halda stjórnarsamstarfi áfram á grundvelli sömu verkaskiptingar og verið hefur, þ.e. fara fyrir sömu ráðuneytum. Þetta sagði Bjarni...
View ArticleVigdís undrandi á tíðindum kvöldsins
Vigdís Hauksdóttir þingmaður Framsóknarflokksins lýsir undrun sinni á tíðindum kvöldins í samtali við mbl.is. „Ég óska að sjálfsögðu Lilju Alfreðsdóttur alls hins besta í starfi en ég tel að nú sé...
View ArticleHafa lagt fram nýja vantrauststillögu
Stjórnarandstaðan hefur sent frá sér vantrauststillögu fyrirhugaða ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar. Tillögunni hefur ekki verið dreift á Alþingi en þingfundur hófst klukkan 10:30. Ríkisstjórnin...
View ArticleHorfir sérstaklega til gjaldeyrishafta
Illugi Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra, segist sáttur með að kominn sé starfhæf ríkisstjórn á ný milli Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Varðandi fyrirvara um kosningu í haust...
View ArticleLilja verður utanríkisráðherra
Samkvæmt heimildum mbl.is mun Lilja Alfreðsdóttir vera skipuð utanríkisráðherra í nýrri ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks á ríkisráðsfundi í dag. Þá mun Gunnar Bragi Sveinsson,...
View ArticleHagmunaskráning endurskoðuð
Ljóst er að eitt af þeim verkum sem vinna þarf á næstunni er að kanna hvort hagsmunaskráning þingmanna sé rétt og hvort reglur um hana séu nógu skýrar. Þetta sagði Sigurður Ingi Jóhannsson,...
View Article