![Utanríkisráðuneytið við Rauðarársstíg.]()
Samkvæmt heimildum mbl.is mun Lilja Alfreðsdóttir vera skipuð utanríkisráðherra í nýrri ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks á ríkisráðsfundi í dag. Þá mun Gunnar Bragi Sveinsson, núverandi utanríkisráðherra, verða sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra.