$ 0 0 Gríðarlegur fjöldi fólks hefur safnast saman á Austurvelli og hefur salernispappír og ávöxtum verið grýtt í átt að þinghúsinu. Blaðamaður mbl.is segir jafnvel fleiri nú á Austurvelli en í Búsáhaldabyltingunni.