$ 0 0 Margir köstuðu eggjum og banönum að þinghúsinu þegar mótmælt var á Austurvelli í dag og fengu lögreglumenn í einhverjum tilfellum að finna fyrir sendingunum. Mótmælin fóru að öðru leiti vel fram, eitthvað var um sprengingar en enginn var handtekinn.