Erfingjarnir þurfa að greiða LÍN
Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli erfingja Steingríms Hermannssonar gegn LÍN. „Dómurinn sýnir að lögin um ábyrgðarmenn frá árinu 2009 eru marklaus og að ábyrgðarmenn hafa...
View ArticleÍslenskir karlar ekki lengur elstir
Íslenskir karlmenn eru ekki lengur langlífastir á heimsvísu, ef marka má nýjan lista OECD yfir lífslíkur fólks innan aðildarríkjanna.
View ArticleMörg banaslys hjá ferðafólki
Banaslys á ferðamönnum hafa síðustu árin verið um 0,5 á hverja 100 þúsund ferðamenn á Íslandi en hlutfallið var margfalt hærra fyrir áratug, að sögn Jónasar Guðmundssonar, verkefnisstjóra ferðamála...
View ArticleEnginn starfsmaður í búðinni
„Í fyrsta lagi hefur það komið fólki verulega á óvart hvað það er mikið af útköllum. Í öðru lagi hefur það komið fólki á óvart hversu margvísleg verkefni lögreglu eru. Ég held að fólk sjái stundum...
View Article„Það er ekki til nein álfaorka“
Andri Snær Magnason og Björk Guðmundsdóttir biðluðu í dag til íslensks almennings sem og heimsbyggðarinnar að koma í veg fyrir óafturkræfanleg náttúruspjöll á hálendi Íslands. Þau eru talsmenn...
View ArticleTalinn hættulegur og áfram í haldi
Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á ráni í Gullsmiðjunni í Hafnarfirði í október er á lokastigi. Einn mun sæta gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna þar til dómur fellur í málinu enda...
View ArticleEldur í vélarrúmi rannsóknarskips
Eldur er laus í vélarrúmi Bjarna Sæmundssonar í Slippnum í Reykjavík samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða rannsóknarskip í eigu Hafrannsóknarstofnunar.
View ArticleTrjábolir þeyttust út um allt
Engan sakaði þegar trjábolir féllu af flutningabifreið sem ók inn í Hvalfjarðargöng í vikunni. Farmurinn rakst upp í stálbita og er tjónið metið á margar milljónir. „Eitt alvarlegasta atvik sem ég hef...
View Article„Gjörsamlega út úr heiminum og stórhættulegir“
LSD-tafla sem er merkt með hakakrossi er komin í umferð. Hún veldur miklum áhrifum, en mörg mál hafa komið upp hjá lögreglu þar sem einstaklingar, sem hafa neytt töflunnar, eru gjörsamlega út úr...
View ArticlePerla næst varla á flot í dag
Það gengur ekki þrautarlaust fyrir sig að ná sandæluskipinu Perlu af botni Reykjavíkurhafnar eftir að dæling úr skipinu fór vel af stað í morgun þurfti að rétta skipið af þar sem það var farið að...
View ArticleDæla úr Perlu að nýju
Hefja á að nýju að dæla sjó úr sanddælingarskipinu Perlu upp úr sex en í dag þurfti að láta skipið síga aftur ofan í höfnina vegna þess að framhluti skipsins varð eftir í kafi á meðan afturhluti þess...
View ArticleLýsa yfir hættuástandi á Eskifirði
Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni er varað við vatnavöxtum á Eskifirði og loka á Helgustaðavegi um kl 19.00 að beiðni Lögreglu. Hætta er talin á skriðufalli við utanverðan Eskifjörð á svæði við...
View ArticleMilljarða tjón ef til lokunar kemur
Rio Tinto Alcan hefur hálfan mánuð til að loka álverinu í Straumsvík, ef til verkfalls kemur 2. desember.
View ArticleSmálánafyrirtæki stefna Neytendastofu
Kredia ehf. og Smálán ehf. hafa stefnt Neytendastofu fyrir dóm og verður málið tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur 18. nóvember næstkomandi, eins og fram kemur í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Þetta...
View ArticleTveir aðilar bítast um Arion banka
Tvö fjármálafyrirtæki, Virðing og Arctica Finance, vinna hvort í sínu lagi að því að setja saman fjárfestahóp sem hafi burði til að bjóða í 87% hlut í Arion banka, sem nú er í eigu slitabús Kaupþings.
View ArticleHús framtíðarinnar úr plasti?
Næsta bylting á fasteignamarkaðnum gæti falist í plasthúsum. Fyrirtækið Fíbra hefur hannað hús úr trefjastyrktu plasti með kjarna úr steinull. Húsin eiga að vera um tuttugu og fimm prósentum ódýrari...
View ArticleTæplega 90 mál lögreglu á Twitter
Erilsamt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt en fylgjast mátti með störfum lögreglu á Twitter þar sem fram fór tólf klukkustunda Twitter-maraþon lögreglunnar á...
View Article„Þetta hefði getað verið ég“
„Þetta var algert reiðarslag og breytti algerlega okkar starfsumhverfi hér,“ segir Guðríður Kr. Þórðardóttir, formaður hjúkrunarráðs Landspítalans, í samtali við mbl.is vegna ákæru á hendur...
View ArticleFjórum Bandidos-liðum vísað úr landi
Fjórum meðlimum vélhjólagengisins Bandidos sem komu til Íslands með flugi í gær var vísað úr landi í dag. Þetta staðfestir Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum. Hann segir að fjórum...
View ArticlePerlan hvílir í höfninni næstu daga
Það er flókið og vandasamt verk að ná dæluskipinu Perlu úr Reykjavíkurhöfn. Tekist hefur að lyfta skipinu að hluta og stýra stöðugleika þess. Hafnarstjóri segir hins vegar að dæling úr skipinu eða...
View Article