$ 0 0 Eldur er laus í vélarrúmi Bjarna Sæmundssonar í Slippnum í Reykjavík samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða rannsóknarskip í eigu Hafrannsóknarstofnunar.