$ 0 0 „Þetta var algert reiðarslag og breytti algerlega okkar starfsumhverfi hér,“ segir Guðríður Kr. Þórðardóttir, formaður hjúkrunarráðs Landspítalans, í samtali við mbl.is vegna ákæru á hendur hjúkrunarfræðingi við spítalann um manndráp af gáleysi.