Landsliðsmenn skammaðir í Annecy
Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfarar í knattspyrnu gerðu íslensku landsliðsmönnunum grein fyrir að það þýddi ekki að slaka á eftir sigurinn á Englandi og skömmuðu nokkra þeirra...
View ArticleDýraríkinu lokað
Dýraríkinu, sem er elsta starfandi dýraverslun landsins, verður lokað á næstunni en eigandi segir að þungur skuldabaggi hafi legið á fyrirtækinu frá hruni. Að meðtöldum fiskunum eru nokkur þúsund dýr...
View ArticleÞriggja barna faðir vann milljónir
Ungur Akureyringur, þriggja barna faðir, vann hinn alíslenska bónusvinning í Víkingalottóinu síðasta miðvikudag.
View ArticleFéll niður um þak og lést
Karlmaður á sextugsaldri lést við vinnu sína í Reykjavík á mánudag.
View ArticleFá ekki aðgang að innri markaði ESB
Bretar munu ekki hafa aðgang að innri markaði Evrópusambandsins eftir að þeir segja skilið við sambandið nema þeir samþykki skilyrði þess um frjálsa för fólks milli landa. Þetta segir Donald Tusk,...
View ArticleÞakið gaf sig
Það liggur ljóst fyrir í öllum helstu meginatriðum hvernig banaslysið í Vatnagörðum í Reykjavík á mánudaginn bar að höndum og hverjar voru orsakir þess, að sögn Eyjólfs Sæmundssonar, forstjóra...
View ArticleGrétar með aðra vél til Parísar
Flugvélaævintýrið heldur áfram hjá Grétari Sigfinni Sigurðssyni, sem er kominn með staðfesta vél til Frakklands á leik Íslands á EM á sunnudag. Um dagsferð er að ræða en líklega verður farið frá...
View ArticleGunnar stýrir Nýjum Landspítala ohf.
Gunnar Svavarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Nýs Landspítala ohf., hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri hlutafélagsins opinbera. Það var Capacent sem annaðist ráðninguna en alls sóttu 12 manns um...
View ArticleBetri í stuðningi en reikningi
Kexverksmiðjan Frón hefur veitt Tólfunni þrjú hundruð þúsund króna ferðastyrk og 22 meðlimir stuðningsmannahópsins eru komnir með frían flugmiða til Parísar. Frón skoraði á önnur fyrirtæki að gera...
View Article„Þetta var eins og í helvíti“
Á meðan árásarmennirnir skutu á fólk af handahófi og kveiktu í sprengjum hlupu farþegar og aðrir flugvallargestir á Ataturk-flugvelli í Istanbúl eins og fætur toguðu. „Það var sprengja,“ vörurðu...
View ArticleL'Equipe: Treyja Íslands flottust
Sport & Style, aukablað franska íþróttadagblaðsins L'Equipe, velur íslensku landsliðstreyjuna þá flottustu á Evrópukeppni landsliða. Þetta kemur fram á vefsíðu blaðsins. Sannarlega áhugavert í...
View ArticleÁhugi Evrópu á Íslandi aldrei meiri
Áhugi Evrópubúa á Íslandi hefur aldrei verið meiri en núna þegar íslenska liðið er að keppa á Evrópumótinu í Frakklandi með sinni ótrúlegu framgöngu. Slá vinsældirnar núna út áhuganum á landi og þjóð...
View ArticleSmíðuðu Raspberry Pi í grunnskóla
Þrír strákar í 10. bekk í Kelduskóla í Grafarvogi smíðuðu á dögunum fyrstu Raspberry Pi-leikjatölvuna sem hefur verið smíðuð í grunnskólum hér á landi eftir því sem næst verður komist. Í tölvunni er...
View ArticleBHM gagnrýnir niðurstöðu kjararáðs
Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Bandalags háskólamanna (BHM), segir ákvörðun kjararáðs um almenna launahækkun hjá þeim hópum sem heyra undir úrskurði ráðsins byggja á misskilningi. Kjararáð hækkaði...
View ArticleBónusar og kaupaukar að byrja aftur
Laun hæst launuðu forstjóra fyrirtækja hér á landi fylgdu launaþróun frá árinu 2014 til 2015 á meðan tekjur hæst launuðu bankamanna gerðu það ekki. Þetta sést þegar tölur úr tekjublaði Frjálsrar...
View ArticleForstjóralaun kvenna 36% lægri en karla
Þegar tekjur 450 forstjóra hér á landi eru skoðuð má sjá að meðallaun karla eru 2.238 þúsund krónur á mánuði en kvenna 1.423 þúsund. Þannig eru forstjóralaun kvenna aðeins um tveir þriðju hlutar þess...
View ArticleHefur ekki áhrif á klíníska starfsemi
Mannauðsstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands segir að uppsagnir átján starfsmanna hjá stofnuninni muni ekki hafa áhrif á klíníska starfsemi hennar.
View ArticleFjögurra ára drengur lést í bruna
Drengur fæddur 2012 lést í bruna þegar eldur kom upp í húsbíl sem stóð við íbúðarhús á Stokkseyri í dag. Tilkynning barst um eldinn um kl. 15 en þegar lögregla og slökkvilið komu á staðinn var...
View Article„Það verður trampolín á Bessastöðum“
Verðandi forsetafrú, Eliza Reid, ólst upp á bóndabæ í Ottawa en hefur nú búið á Íslandi ásamt eiginmanni sínum Guðna Th. Jóhannessyni í tíu ár. Í viðtali við mbl.is segir hún frá upplifun sinni af...
View ArticleDraugagangur hamlar ekki sölu
Meintur draugagangur í húsum hamlar ekki sölu fasteigna. Þetta segir Dan Wiium fasteignasali. „Ég hef persónulega ekki orðið var við slíkt í söluferli,“ segir Dan. „Engu að síður finn ég mun á hvernig...
View Article