$ 0 0 Drengur fæddur 2012 lést í bruna þegar eldur kom upp í húsbíl sem stóð við íbúðarhús á Stokkseyri í dag. Tilkynning barst um eldinn um kl. 15 en þegar lögregla og slökkvilið komu á staðinn var bifreiðin alelda.