Verðandi forsetafrú, Eliza Reid, ólst upp á bóndabæ í Ottawa en hefur nú búið á Íslandi ásamt eiginmanni sínum Guðna Th. Jóhannessyni í tíu ár. Í viðtali við mbl.is segir hún frá upplifun sinni af kosningabaráttunni, að vera innflytjandi og að flytja á Bessastaði með fjögur ung börn.
↧