Miðasalan eins á leikinn gegn Frökkum
Íslendingar munu mæta Frökkum í fjórðungsúrslitum Evrópumótsins á sunnudaginn, eftir glæsilegan sigur á Englendingum í kvöld. Leikurinn fer fram á þjóðarleikvangi Frakka, Stade de France, þar sem...
View ArticleGræddum 360 milljónir á sigrinum
Íslendingar tryggðu sér ekki einungis sæti í átta liða úrslitum EM með sigri á Englendingum í kvöld heldur nældi landsliðið í 360 milljóna króna verðlaunafé fyrir Knattspyrnusamband Íslands.
View ArticleFann að þeir litu niður á okkur
„Við trúðum á þetta allan tímann og þeir héldu að þetta yrði ekkert mál. Maður fann að þeir litu svolítið niður á okkur,“ sagði Ragnar Sigurðsson, sem valinn var maður leiksins eftir að Ísland tryggði...
View ArticleLars: Þetta var ósvikin gleði
Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands í knattspyrnu, segir að sigurinn á Englandi og farseðillinn í átta liða úrslit Evrópumótsins sé virkilega stór stund á sínum ferli.
View ArticleÁttuðu sig ekki á íslensku geðveikinni
„Ég held að þeir hafi ekki reiknað með okkur svona og áttað sig á íslensku geðveikinni,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson eftir að farseðillinn í átta liða úrslit var klár með mögnuðum...
View Article„Við sýndum öllum heiminum“
„Það eru engin orð. Maður er að upplifa einhverjar nýjar tilfinningar. Þetta er svo ótrúlega brjálað að ég er enn að átta mig á því að þetta er ekki draumur,“ sagði landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór...
View ArticleÍsland áfram eftir sögulegan sigur
Ísland er á meðal átta bestu knattspyrnuþjóða í Evrópu. Það er ljóst eftir sögulegan sigur á Englandi þegar þjóðirnar mættust í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Nice í kvöld. Lokatölur 2:1 og...
View ArticleÍsland ekki jafn vinsælt frá eldgosinu
Árangur íslenska fótboltalandsliðsins er ekki bara á allra vörum hér á landi heldur keppast fréttastofur víðs vegar um heim að segja frá afreki strákanna. Þannig voru forsíður vefmiðla víða um Evrópu...
View ArticleMiðasalan: Hvar og hvenær?
Miðasala á leik Íslands og Frakklands sem fram fer á sunnudaginn hefst klukkan 12 á hádegi í dag, en þar mun gilda fyrstur kemur, fyrstur fær, óháð þjóðerni. Það má því gera ráð fyrir gríðarlegum...
View ArticleDregnir út úr kirkjunni í nótt
Írösku hælisleitendurnir Ali og Majeh voru dregnir út úr Laugarneskirkju á sjötta tímanum í nótt. Vitað var að þeir yrðu fluttir úr landi og ákváðu sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir, sóknarprestur...
View ArticleHelmingi færri deyja fyrir fimm ára aldur
Meira en helmingi færri börn láta lífið fyrir fimm ára aldur en árið 1990, aðgangur barna að menntun hefur stórbatnað og nær helmingi færri börn búa við sára fátækt en árið 1990. Þetta kemur fram í...
View ArticleVíkingaklappið kom frá Skotlandi
Stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu hafa síðustu misseri, og ekki hvað síst á Evrópumótinu í Frakklandi, vakið athygli fyrir „víkingaklappið“, eins og erlendir fjölmiðlar hafa...
View ArticleLokað á útigangsmenn í Brautarholti
Lélegt ástand Brautarholts 20 sem áður hýsti Baðhúsið og Þórscafé hefur vakið athygli margra sem átt hafa leið þar hjá. Útigangsmenn höfðu hreiðrað um sig í húsnæðinu en því hefur nú verið lokað.
View ArticleEkki undir lögaldri
Íraski hælisleitandinn Ali Nasi er ekki sextán ára, líkt og haldið hefur verið fram í fréttum Stundarinnar og Ríkisútvarpsins í dag, heldur yfir lögaldri. Þegar fjallað var um málið hér á landi var því...
View ArticleEkki víst að Bretar fari úr ESB
Stjórnmálafræðiprófessorinn Baldur Þórhallsson segir það ekki öruggt að Bretar séu á leið úr Evrópusambandinu þrátt fyrir að meirihluti þjóðarinnar hafi kosið úrsögn í þjóðaratkvæðagreiðslunni á...
View ArticleFögnuðu í flugvél
Flugstjóri WOW air-vélar sem fljúga átti frá Alicante til Íslands neitaði að taka af stað fyrr en leik Íslands og Englands væri lokið svo farþegar gætu fylgst með síðustu mínútunum.
View ArticleTelja Ríki íslams bera ábyrgð
Háttsettur tyrkneskur embættismaður telur Ríki íslams bera ábyrgð á sjálfsmorðsárásunum á Ataturk-flugvelli í Istanbúl í kvöld. Frá þessu greinir fréttaveitan AP nú seint í kvöld.
View ArticleNýjar treyjur væntanlegar á föstudag
Treyja íslenska landsliðsins í knattspyrnu er uppseld hjá flestum endursöluaðilum. Ný sending af treyjunum kemur til landsins á föstudaginn og önnur í vikunni þar á eftir.
View ArticleMörg lið hafa áhuga á Ragnari
Ståle Solbakken, þjálfari danska knattspyrnuliðsins FCK Kaupmannahöfn, segist gjarnan vilja fá Ragnar Sigurðsson aftu. Englandsmeistarar Leicester og Tottenham eru einnig meðal þeirra liða sem...
View Article„Eru hetjur í huga fólks“
„Ég sagði fyrir leikinn á móti Englendingum að ef sigur ynnist myndi það breyta lífi leikmanna og okkar allra,“ sagði Heimir Hallgrímsson, annar af þjálfurum íslenska landsliðsins, á fréttamannafundi í...
View Article