$ 0 0 Árangur íslenska fótboltalandsliðsins er ekki bara á allra vörum hér á landi heldur keppast fréttastofur víðs vegar um heim að segja frá afreki strákanna. Þannig voru forsíður vefmiðla víða um Evrópu með umfjöllun um leikinn á forsíðu sinni í gær.