![Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM.]()
Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Bandalags háskólamanna (BHM), segir ákvörðun kjararáðs um almenna launahækkun hjá þeim hópum sem heyra undir úrskurði ráðsins byggja á misskilningi. Kjararáð hækkaði almenn laun hjá nokkrum launahópum um 7,15 prósent.