Hægt að ógilda Borgunarsamninginn?
Hugsanlega er hægt að endurskoða eða jafnvel ógilda samning Landsbankans um söluna á kortafyrirtækinu Borgun. Þetta benti Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins og héraðsdómslögmaður, á...
View ArticleMeirihlutinn styður áfengisfrumvarp
Áfengisfrumvarpið hefur nú verið afgreitt úr allsherjarnefnd Alþingis, en meirihluti nefndarinnar samþykkti málið með tveimur breytingartillögum. Þetta staðfestir Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður...
View ArticleJátaði á sig íkveikjuna
Karlmaður á fertugsaldri hefur játað að hafa kveikt í iðnaðarhúsnæði við Grettisgötu 87 í Reykjavík mánudagskvöldið 7. mars.
View ArticleÍslenskir feður á toppnum
Þegar börn eru spurð um gæði samskipta sinna við feður sína tróna þau íslensku á toppnum. 220 þúsund börn á aldrinum 11, 13 og 15 ára frá 42 löndum í Evrópu og Norður-Ameríku svöruðu spurningalista um...
View ArticleFyrirliðarnir skráðu sig sem HeForShe
Í dag var nýtt samstarfsverkefni kynnt til leiks þar sem Domino‘s deildin og UN Women á Íslandi tóku höndum saman í sameiginlegu HeForShe átaki. Fyrirliðar karlaliða Domino‘s deildarinnar skráðu sig...
View Article„Aldrei áður verið kölluð fáviti“
„Ég hef unnið á fjölmörgum vinnustöðum en ég hef aldrei orðið vitni að jafn miklum dónaskap og hérna í þessu húsi. Ég hef aldrei áður verið kölluð fasisti, nasisti eða fáviti fyrr en ég byrjaði hér,“...
View ArticleFélaginu aldrei haldið leyndu
Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra, á erlent félag sem hún notar til að halda utan um fjölskylduarf sinn. Í færslu á Facebook-síðu sinni segist hún...
View ArticleTrump og Clinton raða inn atkvæðum
Donald Trump og Hillary Clinton bættu við sig fjölmörgum kjörmönnum í nótt og nálgast hægt og bítandi þann fjölda kjörmanna sem þau þurfa til þess að verða valin forsetaframbjóðendur flokka sinna....
View Article„Það er ekki oft sem manni blöskrar“
„Mér finnst það glapræði að halda áfram að byggja allan nýja Landspítalann við Hringbraut,“ segir Gestur Ólafsson, arkitekt og skipulagsfræðingur. Hann hefur starfað með Samtökum um betri spítala á...
View ArticleÓbreyttir stýrivextir
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 5,75%.
View ArticleSvokallaður „bótasjóður“ ekki til
Fjármálaeftirlitið segir að hugtakið „bótasjóður“ hafi ekki verið til í íslenskum lögum í 22 ár og bendir á að vátryggingaskuld sé iðulega ofmetin í efnahagsreikningum tryggingafélaga.
View ArticleFyrirtæki grunlaus um innbrot
Oft vita fyrirtæki ekki af því að brotist hafi verið inn í tölvukerfi þeirra fyrr en mörgum mánuðum seinna ef tölvuþrjótarnir auglýsa það ekki sérstaklega. Þorvaldur Einarsson hjá Nýherja, segir...
View ArticleWOW vill reisa hótel í Kópavogi
WOW air hefur óskað eftir lóð á Kársnesi í Kópavogi undir hótel ásamt ýmissi þjónustu tengdri þeirri starfsemi. Jafnframt hefur félagið áform um að reisa hótelíbúðir á hluta lóðarinnar tengdum rekstri...
View ArticleFramsókn komin í kosningabaráttu
„Mér sýnist Framsóknarflokkurinn vera kominn af stað í kosningabaráttu og telji mikilvægt að sýna sérstöðu umfram samstarfsflokkinn í ríkisstjórn. Flokkurinn virðist vera að skjóta ákveðnum hugmyndum...
View ArticleHöfðar skaðabótamál gegn ríkinu
Lögmaður Ástu Kristínar Andrésdóttur, sem sýknuð var af ákæru um manndráp af gáleysi vegna starfa sinna sem hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum 9. desember, hefur sent ríkislögmanni bréf þar sem sett...
View ArticleTilkynnt um haftalosun á morgun?
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, gaf í morgun í skyn að tilkynningar um fyrirhugað aflandskrónuútboð og haftalosun væri að vænta á ársfundi Seðlabankans á morgun.
View ArticleDæmdur fyrir manndráp
Kínverskur ferðamaður var dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir manndráp af gáleysi í Héraðsdómi Suðurlands í morgun. RÚV segir frá þessu. Hann ók bíl sem lenti í hörðum árekstri við...
View ArticleSkattar greiddir frá upphafi
Skattar hafa frá upphafi verið greiddir af erlenda félaginu Wintris Inc., sem er í eigu Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eiginkonu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Eignir félagsins, nema...
View ArticleUndirbýr málsókn
Landsbankinn hefur falið lögmönnum að undirbúa málsókn vegna sölunnar á eignarhlut bankans í Borgun hf. á árinu 2014 til þess að endurheimta þá fjármuni sem bankinn fór á mis við í viðskiptunum.
View ArticleJón Steinar skrifar þingmönnum
Jón Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi dómari við Hæstarétt, hefur sent þingmönnum bréf vegna frumvarpa sem lögð hafa verið vegna stofnun millidómstigs. Hann segir breytinguna...
View Article