![Meirihluti allsherjarnefndar samþykkti frumvarpið úr nefnd.]()
Áfengisfrumvarpið hefur nú verið afgreitt úr allsherjarnefnd Alþingis, en meirihluti nefndarinnar samþykkti málið með tveimur breytingartillögum. Þetta staðfestir Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður nefndarinnar og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við mbl.is.