$ 0 0 Hugsanlega er hægt að endurskoða eða jafnvel ógilda samning Landsbankans um söluna á kortafyrirtækinu Borgun. Þetta benti Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins og héraðsdómslögmaður, á í umræðum um störf þingsins á Alþingi í dag.