![Mæður eru í marktækt betri tengslum við börn sín þó íslenskir feður komi einkar vel út úr rannsókninni.]()
Þegar börn eru spurð um gæði samskipta sinna við feður sína tróna þau íslensku á toppnum. 220 þúsund börn á aldrinum 11, 13 og 15 ára frá 42 löndum í Evrópu og Norður-Ameríku svöruðu spurningalista um ýmsa þætti er varða heilsufar þeirra og líðan, fyrir rannsóknina „Heilsa og lífskjör skólabarna“.