Hóflega bjartsýnir bankastjórar
Bankastjórar Landsbankans, Arion banka og Kviku horfa nokkuð björtum augum á komandi ár. Bankastjóri Landsbankans, segir tilvonandi sölu á hlut í bankanum vera spennandi verkefni. „Það er tímabært að...
View ArticleIcelandair á kafi í kvörtunum
„Svona skilaði Icelandair 20 þúsund punda rafmagnshjólastólnum hans Drew eftir að hafa misst hann þegar verið var að setja hann í flugvélina,“ skrifar hinn breski Gary Graham á Facebook. Segir hann...
View ArticleFólk með heilabilun tengist trúðum
„Fólk með heilabilun gleymir kannski nafninu þínu en það gleymir aldrei rauða nefinu og tilfinningunni um að fá þig í heimsókn,“ segir ástralska leikkonan Virginia Gillard sem hefur lengi starfað sem...
View Article„Vert að huga að tryggingum“
Upplýsingafulltrúi Icelandair segir hámarksbætur hafa verið greiddar vegna hjólastóls bresks manns sem brotnaði þegar verið var að ferma flugvél fyrirtækisins. Eigandi stólsins varar flugfélagið við...
View ArticleGraham og Icelandair ná sáttum
Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair segir sátt hafa náðst milli flugfélagsins og Drew Graham, eiganda rafmagnshjólastóls sem eyðilagðist þegar verið var að flytja hann um borð í vél...
View ArticleGegn svartri íbúðaútleigu
Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur sent þingflokkum stjórnarflokkanna lagafrumvarp um heimagistingu á vegum einkaaðila, sem á að hennar sögn að einfalda útleigu og eftirlit...
View ArticleKauphöllum lokað vegna verðfalls
Kauphöllum í Kína var lokað í nótt eftir að verð hlutabréfa lækkaði um rúm 7%. Þetta er annað skiptið í vikunni sem gripið er til þess að loka fyrir viðskipti í kjölfar verðfalls.
View ArticleNetflix stefnir á heimsyfirráð
Efnisveitan Netflix býður nú þjónustu sína í 190 ríkjum heims en í gær var tilkynnt að 130 lönd hefðu bæst við þjónustunet fyrirtækisins. Netflix hóf starfsemi sem DVD-leiga árið 2007 og bauð...
View ArticleTilræðismaður drepinn í París
Lögreglan í París skaut mann til bana á ögreglustöð í borginni en maðurinn var vopnaður hnífi og var í gervi-sprengjuvesti, samkvæmt upplýsingum frá franska innanríkisráðuneytinu.
View ArticleSamkeppnin frá Netflix þegar hér
Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365, telur mestu samkeppnina frá Netflix vera þegar komna fram hér á landi þar sem fjölmörg íslensk heimili eru áskrifendur að bandarísku útgáfunni. Formleg koma...
View ArticleVilja kjósa um prest í Mosfellsbæ
Hafin er undirskriftasöfnun um almenna prestskosningu um embætti prests í Mosfellsprestakalli. Það er stuðningshópur sr. Arndísar G. Bernharðsdóttur Linn sem stendur fyrir söfnuninni. Sr. Skírnir...
View ArticleMetri á milli skipa í hávaðaroki
Einungis metri var á milli Fróða II og Brynjólfs frá Vestmannaeyjum er taug var komið á milli þeirra í fyrrinótt en Fróða rak aflvana eftir að hafa fengið troll í skrúfuna. Þá fór rafmagnið af...
View ArticleLeki og mútuþægni til rannsóknar
Ekki verður farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir lögreglumanni sem er grunaður um brot í starfi, en það rennur út á morgun. Lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins skoðar nú hvort hann verður...
View ArticleLögreglumaður laus en annar í gæsluvarðhald
Karlmaður sem er grunaður um að tengjast meintum brotum lögreglumanns í starfi hefur verið úrskuraður í gæsluvarðhald til 15. janúar nk. Maðurinn, sem er um fertugt, var handtekinn í gær....
View ArticleVerður íslenska Netflix nóg?
„Þetta er auðvitað mikið fagnaðarefni. Netflix mun með þessu gjörbylta þessum íslenska streymismarkaði,“ segir Sverrir Björgvinsson, ritstjóri tæknibloggsins einstein.is en þjónusta...
View ArticleBörn og fullorðnir svelta í hel
Íbúar bæjarins Madaya í Sýrlandi þurfa að borða laufblauð og gras af jarðsprengjusvæðum til að reyna að lifa af umsátur hermanna sem hliðhollir eru forseta landsins, Bashar al-Assad.
View ArticleBieber veltir hundruðum milljóna
Miðasölutekjur vegna Justin Bieber-tónleikanna tvennra gætu numið 630 milljónum króna að því gefnu að allir miðar verði seldir á uppsettu verði. Ísleifur Þórhallsson, tónleikahaldari hjá Senu, segir...
View ArticleGreiða hjólastólinn að fullu
Drew Graham mun fá rafmagnshjólastól sinn greiddan að fullu af Icelandair. Frá þessu greinir faðir Graham, Gary Graham, á Facebook síðu sinni þar sem hann segist hafa fengið góð viðbrögð frá...
View ArticleNiðurhalsveisla fylgir Netflix
Áhorf á Netflix eykur mjög notkun gagnamagns. Ágætis viðmið er að áhorf í eina klukkustund kostar eitt gígabæt en áhorf í sama tíma í háskerpu kostar þrjú gígabæt. Þrátt fyrir að Netflix sé komið til...
View ArticleHljóp nakinn eftir hjálp
„Ég sá skrýtið ljós í glugganum og hélt að geimverurnar væru bara komnar,“ segir Sigurður Tómasson. Hann og eiginkona hans Kristbjörg Þórarinsdóttir misstu hús sitt í eldsvoða í Ástralíu skömmu fyrir...
View Article