$ 0 0 Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair segir sátt hafa náðst milli flugfélagsins og Drew Graham, eiganda rafmagnshjólastóls sem eyðilagðist þegar verið var að flytja hann um borð í vél fyrirtækisins.