$ 0 0 Upplýsingafulltrúi Icelandair segir hámarksbætur hafa verið greiddar vegna hjólastóls bresks manns sem brotnaði þegar verið var að ferma flugvél fyrirtækisins. Eigandi stólsins varar flugfélagið við mætti veraldarvefsins í ljóði.