$ 0 0 Drew Graham mun fá rafmagnshjólastól sinn greiddan að fullu af Icelandair. Frá þessu greinir faðir Graham, Gary Graham, á Facebook síðu sinni þar sem hann segist hafa fengið góð viðbrögð frá framkvæmdastjóra Icelandair og yfirstjórn fyrirtækisins.