Varhugavert að reisa annað tjald
Formaður Flugbjörgunarsveitar Reykjavíkur segir varhugavert að reisa annað tjald í stað þess sem fauk í nótt við HÍ. Litlu mátti muna að illa færi þegar tjaldið sem ætlað var fyrir Októberfest SHÍ...
View ArticleHöfum verið að elta skottið á okkur
„Vöxturinn í greininni hefur verið mjög mikill og verður svo áfram og menn hafa bara ekki verið tilbúnir. Þess vegna erum við svolítið að elta skottið á sjálfum okkur. En ég vil trúa því að nú séu menn...
View ArticleMjölnir vill flytja í Keiluhöllina
Íþróttafélagið Mjölnir þarf að skipta um húsnæði á næstunni og hefur skoðað nokkra möguleika. Félagið hefur vaxið hratt á liðnum árum og þarf nokkuð stórt rými en t.d. er fyrrum starfsstöð Boot Camp í...
View ArticleVar í raun ekki stór hvellur
Hvessa fer með kvöldinu vestanlands og varar Veðurstofan við stormi í nótt og fram undir hádegi á morgun. Lögregla hvetur fólk til að nýta daginn í að ganga frá lausamunum sem fuku ekki í nótt....
View ArticleOfbeldi allstaðar í kringum börnin
„Börn sem hafa upplifað svona mikið ofbeldi og í lengri tíma sýna þess að sjálfsögðu merki,“ segir Steinunn Björgvinsdóttir, barnaverndarráðgjafi í Jórdaníu sem þekkir aðstæður sýrlenskra flóttamanna...
View ArticleVerulegt magn fíkniefna
Héraðsdómur Austurlands hefur úrskurðað hollenskt par í tveggja vikna gæsluvarðhald vegna rannsóknar á umfangsmiklu fíkniefnasmygli. Parið var handtekið eftir að verulegt magn fíkniefna fannst húsbíl...
View ArticleKvíði og þunglyndi íþróttafólks
„Í staðinn fyrir að byggjast upp hægt og rólega var maður að rífa sig niður hægt og rólega,“ segir Sævar Ólafsson, íþróttafræðingur, sem hélt erindi á málþingi um andlega líðan íþróttamanna sem haldið...
View ArticleEngar reglur um fjölda tilboðssæta
Þegar flugfélög á Íslandi auglýsa flugsæti á tilboðsverði gilda engar reglur eða viðmiðanir um hversu mörg sæti þurfi að vera í boði á tilgreindu verði. Formaður Neytendasamtakanna segir það vera á...
View ArticleGæfur refur á Nesjavöllum
„Hann var þarna 20-30 metra út í hrauninu og þegar hann heyrði skrjáfið í pokanum þá koma hann nær,“ segir Ingólfur Guðmundsson, sem náði myndum af því þegar hann og Kjartan Lorange komust í návígi við...
View ArticleHávaðarok en engin útköll
Ekkert var um útköll vegna foks á hlutum, svo sem trampólínum, í nótt samkvæmt upplýsingum frá Neyðarlínunni. Engin slík verkefni voru skráð í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en þau skiptu...
View ArticleGetur Lars orðið forseti Íslands?
Hvað þarf að gerast svo Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu, geti orðið forseti Íslands? Fyrsta skrefið er að hann verði íslenskur ríkisborgari, segir lektor við lagadeild...
View ArticleKaupþing óskar eftir undanþágu
Slitastjórn Kaupþings hefur sent Seðlabanka Íslands formlega beiðni um undanþágu frá gjaldeyrishöftum, til þess að geta framfylgt því samkomulagi sem gert var milli hluta kröfuhafa og sérstaks...
View ArticleEkki hægt að „valsa“ um hótelið
Framkvæmdir við fimm stjörnu hótel Bláa lónsins eru í fullum gangi og jarðvegsvinnu er lokið. Hótelið á að verða hið glæsilegasta en forvitnir munu þó ekki geta litið dýrðina augum þar sem aðgengi...
View ArticleÖrmagna á langri leið til lífs
Fögnuður ríkir meðal flóttafólks þegar það kemst heilu og höldnu til Evrópu en fáir gera sér grein fyrir að landganga á strönd grísku eyjunnar Lesbos er aðeins upphafið að 50 km göngu að næsta bæ....
View ArticleGlutri ekki niður ávinningnum
Fjárlög næsta árs verða afgreidd með rúmlega 15 milljarða króna afgangi sem verður í þriðja sinn sem afgangur verður af fjárlögum. Ennfremur stefnir í að meiri afgangur verði af fjárlögum...
View ArticleFöldu efnin ekki vandlega
Hollenska parið sem var handtekið á Seyðisfirði á þriðjudag með verulegt magn fíkniefna gerði enga úthugsaða tilraun til að fela efnin vandlega eða þilja þau af í húsbíl sínum.
View ArticleÆtti að taka mið af Exeter-dómi
Við ákvörðun mögulegrar refsingar í Marple-málinu ætti að horfa til dómafordæmis þar sem sakfelldir fengu fjögurra og hálfs árs dóm fyrir mun lægri upphæð en um ræðir í þessu máli. Þetta sagði...
View ArticleTjaldið komið upp fyrir kvöldið
Allt lítur út fyrir að hin árlega hátíð Stúdentaráðs Háskóla Íslands (SHÍ), Októberfest, geti hafist í kvöld líkt og fyrirhugað hafði verið. Hópur nemenda vinnur nú að uppsetningu tjalda á grasflöt...
View ArticleLögreglan lokaði hóteli
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lokaði hóteli í miðborg Reykjavíkur á mánudag vegna skorts á rekstrarleyfi.
View ArticleForlagið greiði 20 milljónir í sekt
Hæstiréttur hefur staðfest brot Forlagsins á samkeppnislögum og dæmt félagið til að greið 20 milljónir króna í sekt. Upphæðin er fimm milljónum lægri en sú stjórnvaldssekt sem Samkeppniseftirlitið...
View Article