![Arnþrúður Þórarinsdóttir, saksóknari málsins.]()
Við ákvörðun mögulegrar refsingar í Marple-málinu ætti að horfa til dómafordæmis þar sem sakfelldir fengu fjögurra og hálfs árs dóm fyrir mun lægri upphæð en um ræðir í þessu máli. Þetta sagði Arnþrúður Þórarinsdóttir, saksóknari, í málflutningi sínum í dag, en þar var vísað til Exeter-málsins.