![Fjöldi sjálfboðaliða vinnur nú að uppsetningu tjaldanna.]()
Allt lítur út fyrir að hin árlega hátíð Stúdentaráðs Háskóla Íslands (SHÍ), Októberfest, geti hafist í kvöld líkt og fyrirhugað hafði verið. Hópur nemenda vinnur nú að uppsetningu tjalda á grasflöt við skólann en Sirkus Íslands leggur fram tjald sitt vegna hátíðarinnar.