„Með skítugustu brögðum sem ég hef séð“
Magnús Ólafur Garðarsson, stofnandi og fyrrverandi forstjóri United Silicon, segir óvægna fjölmiðlaumfjöllun í hans garð, síðustu tvo daga, bæði hafa skaðað fjölskyldu hans og 24 hluthafa aðra í...
View ArticleFékk meðmæli frá gömlum vinum
Lögmaðurinn Robert Downey, sem sakfelldur var á sínum tíma fyrir kynferðisbrot gegn þremur stúlkum, lagði fram meðmæli frá þremur æskuvinum sínum þegar hann sótti um uppreist æru. Gögn sem varða...
View ArticleSafnað fyrir systkini sem misstu móður
Söfnun er hafin fyrir lettnesk systkini sem misstu móður sína nýverið úr hjartaáfalli. Vita Brauna, sem var einstæð, skilur eftir sig fjögur börn, tvo uppkomna pilta og tvær stúlkur, 13 og 16 ára. Þau...
View ArticleÍ hvað fara skattarnir?
Á næsta ári er áætlað að tekjur ríkissjóðs utan vaxtatekna verði um 822 milljarðar og gjöld utan vaxtagjalda verði 717 milljarðar. Til viðbótar bætast svo vaxtagjöld upp á 73 milljarða og vaxtatekjur...
View Article91% samsköttunar verður körlum í hag
Áætlað er að 91% af þeim skattaafslætti sem hlýst af samsköttun á árinu 2018 nýtist til hækkunar á ráðstöfunartekjum karla. Þá hafa kynin ólíka sýn á afleiðingar jarðgangagerðar.
View ArticleStjörnuver rís við Perluna
Borgarráð hefur samþykkt að heimila viðbyggingu norðan við Perluna sem hýsa mun stjörnuver nýrrar náttúrusýningar í húsinu. Áætlaður grunnflötur viðbyggingar er 850 fermetrar og frumkostnaðaráætlun...
View ArticleVígahnöttur á kvöldhimni vekur athygli
Ljósagangur á himni yfir Íslandi í gærkvöldi virðist hafa vakið athygli margra og hafa notendur samfélagsmiðla verið duglegir að deila myndum og myndböndum af fyrirbærinu með vangaveltum um hvað væri...
View ArticleRisinn sem býr á jöklinum
Prófanir standa núna yfir á jöklarútunni Sleipni. Bíllinn er sennilega sá stærsti sinnar gerðar í öllum heiminum og fer létt með að fara yfir jökulsprungurnar á Langjökli. mbl.is fékk að kíkja á...
View ArticleFjórðungur heimila eyðilagðist í fellibylnum
Talið er að um fjórðungur heimila á Florida Keys, eyjaklasa við strendur Flórída, hafi eyðilagst er fellibylurinn Irma fór þar yfir á sunnudag. Íbúum á sumum eyjunum var leyft að snúa til baka í gær...
View ArticleFerðamenn 2,5 milljónir á næsta ári
Ferðamönnum á Íslandi fjölgar um 11% á næsta ári og verða þeir í heildina 2,5 milljónir gangi spár greiningardeildar Arion banka eftir. Helsti óvissuþátturinn er þróun flugframboðs á næstu árum.
View Article„Skil ekki þessa leyndarhyggju“
„Það er gott að fá þessar upplýsingar. Okkur var sagt að þetta væru viðkvæmar upplýsingar. Ég skil ekki þessa leyndarhyggju,“ segir Bergur Þór Ingólfsson faðir einnar þeirra stúlkna sem Robert Downey,...
View ArticleVígahnötturinn á stærð við golfkúlu
Ljósagangur á himni yfir Íslandi í gærkvöldi sem vakti mikla athygli reyndist vera vígahnöttur. En hvers konar fyrirbæri er vígahnöttur? Líkt og með önnur stjörnufræðileg fyrirbæri hefur Sævar...
View ArticleKonan opnaði fyrir ræningjunum
Eldri kona sem varð fyrir líkamsárás á heimili sínu síðdegis á mánudag hleypti árásarmönnunum inn í fjölbýlishúsið þar sem hún býr og opnaði dyrnar á íbúðinni sinni fyrir þeim.
View ArticleLeki í Teslu-máli Magnúsar rannsakaður
Ritstjóri DV, ábyrgðarmaður DV.is og fyrrverandi blaðamaður blaðsins voru yfirheyrðir í morgun en ríkissaksóknari hefur falið lögreglustjóranum á Vesturlandi að rannsaka upplýsingaleka til DV. Blaðið...
View Article„Íslandsmet í nýjum sköttum“
„Ég man ekki þá tíð að stjórnvöld hafi á einu bretti hækkað skatta á eldsneyti jafnmikið og nú er verið að boða,“ segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, í samtali við mbl.is. Hann segir auknar...
View ArticleFrá frosti í sumarblíðu fyrir austan
Búast má við talsverðum hlýindum á norður- og austurhluta landsins um helgina. Á föstudag verður mesti hitinn á Akureyri en á laugardag og sunnudag verður besta veðrið á Egilsstöðum.
View ArticleStærsta sýningin á Íslandi til þessa
„Þegar samkeppni um markaði fer harðnandi er svarið aukin þekking, nýsköpun og þróun, líkt og við Íslendingar höfum gert, en jafnframt er brýnt að við miðlum farsælli sögu íslensks sjávarútvegs á...
View ArticleHækkun í 300.000 „stórkostlegt afrek“
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á hádegisfundi Samtaka eldri sjálfstæðismanna í Valhöll það vera stórkostlegt afrek að geta hækkað greiðslur til...
View ArticleEkki tekið á uppsöfnuðum vanda
„Það er ofboðslega margt ógert, ekki síst í ljósi þess sem menn samþykktu í samgönguáætlun í október í fyrra,“ segir Hreinn Haraldsson vegamálastjóri. Framlög til vegamála í fjárlögum fyrir árið 2018...
View ArticleVegabréfsáritanir hugsanlegt úrræði
Ekki er útilokað að fólk fái ekki að koma til Íslands nema það hafi vegabréfsáritanir. Þetta sagði Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, á fundi Samtaka eldri...
View Article