$ 0 0 Magnús Ólafur Garðarsson, stofnandi og fyrrverandi forstjóri United Silicon, segir óvægna fjölmiðlaumfjöllun í hans garð, síðustu tvo daga, bæði hafa skaðað fjölskyldu hans og 24 hluthafa aðra í félaginu.