Einhverjir dropar alla daga vikunnar
Veðurspáin fyrir næstu viku er ekkert sérlega mikið gleðiefni fyrir landsmenn. Á Suður- og Vesturlandi er spáð rigningu eða skúrum. Veðurspá er nú komin fyrir laugardaginn um Verslunarmannahelgina og...
View ArticleMannskæð árás á lúxushótel
Að minnsta kosti tíu eru látnir í sjálfsmorðsárás sem gerð var á lúxushótel í nágrenni flugvallar í Mógadisjú, höfuðborg Sómalíu, í dag.
View ArticleHafði ekki skilað læknisvottorði
Haraldur Briem, sóttvarnarlæknir, segir að heilbrigðisyfirvöld hafi ekki vitað af nígeríska hælisleitandanum, sem grunaður er um að hafa smitað konur af HIV, fyrr en nýverið.
View Article„Sýna yndislegu starfsfólki þakklæti“
Frosti Ólafsson ætlar að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst og safna áheitum til styrktar vökudeild Landspítalans. Dóttir hans var aðeins rúmlega kíló þegar hún fæddist.
View ArticleAfkoma fyrirtækja „dúndrandi“ góð
Atvinnurekendur hafa svigrúm til að taka á sig launahækkanir sem samþykktar voru með kjarasamningum, segir Gylfi Arnbjörnsson. Á því verði atvinnurekendur að átta sig. „Ef þau fara fram úr sér að...
View ArticleFlogið inn í fortíðina
Sunnudag einn í júlí héldu feðginin Árni Sæberg, ljósmyndari, og Marta María Sæberg í ævintýralega dagsferð á vit vestfirskrar fortíðar. Þau flugu til Ísafjarðar að morgni og leituðu uppi þá staði sem...
View ArticleStríðið um Financial Times
Þegar stærsta fjölmiðlafélag Japans keypti FT Group á fimmtudaginn lauk 58 ára eignarhaldi útgefandans Pearson á fornfræga viðskiptablaðinu Financial Times. Litlu munaði hins vegar að þýska...
View ArticleMönnunum bjargað úr sjónum
Búið er að bjarga tveimur mönnum úr sjónum fyrir utan Garðskaga. Eldur kom upp í bát þeirra og komust þeir í flotgalla og út í sjó og biðu þar aðstoðar. Mönnunum var bjargað um borð í þyrlu...
View ArticleHoraðir og svangir í Öskjuhlíð
Ásrún Magnúsdóttir bjargaði þremur kettlingum sem hún fann illa haldna á vappi í Öskjuhlíð á dögunum. Ásrún segir þá bera þess merki að hafa áður verið í mannabústað og telur því allar líkur á að fyrri...
View ArticleMönnunum bjargað í land
Búið er að bjarga tveimur mönnum úr báti fyrir utan Garðskaga. Eldur kom upp í bát þeirra og komust þeir í flotgalla og út í sjó og biðu þar aðstoðar. Mönnunum var bjargað um borð í þyrlu...
View ArticleKatrín Tanja sigraði á heimsleikum
Katrín Tanja Davíðsdóttir sigraði á heimsleikunum í crossfit en hún sigraði í síðustu grein mótsins og innsiglaði þar með frábæran árangur sinn yfir helgina. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, sem...
View ArticleBobbi Kristina Brown látin
Bobbi Kristina Brown, dóttir söngkonunnar Whitney Houston og söngvarans Bobby Brown, er látin eftir að hafa verið í dái í hálft ár. Hún var 22 ára gömul er hún lést.
View ArticleTeva kaupir Actavis
Ísraelska lyfjafyrirtækið Teva hefur tilkynnt um kaup á samheitalyfjahluta Allergan, sem áður hét Actavis, á 40,5 milljarða Bandaríkjadala. Það svarar til tæplega 5.500 milljarða króna.
View Article„Ég veit að hún er stolt af mér“
Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem sigraði á heimsleikunum í crossfit í nótt, segist ekki hafa búist við því að standa uppi sem sigurvegari. „Markmiðið var ekki endilega að sigra heldur að gera mitt besta...
View Article„Ekki séns í helvíti“
Björn Þorláksson, fyrrverandi ritstjóri Akureyri vikublaðs, sem Vefpressan hefur keypt, segir ekki koma til greina að halda áfram sem ritstjóri blaðsins eftir söluna.
View ArticleFórnarlömb Cosbys á sláandi mynd
35 konur, sem allar hafa sakað Bill Cosby um kynferðisofbeldi, voru myndaðar og við þær teknar viðtöl fyrir New York Magazine. Forsíða nýjasta tölublaðsins er sláandi.
View Article„Ætluðum að stökkva í sjóinn“
Skipsfélagarnir tveir sem bjargað var seint í gærkvöldi þegar eldur kom upp í bátnum Æskunni GK 506 fyrir utan Garðskaga voru komnir um borð í þyrlu Landhelgisgæslu Íslands 12 mínútum eftir að þeir...
View ArticleFær 36 milljónir fyrir sigurinn
Góður árangur Íslendinganna á heimsleikunum í Crossfit skilar sér heldur betur í budduna. Sigurvegararnir í kvenna- og karlaflokki fá um 36 milljónir króna í sinn hlut. Annað sætið hlýtur rúmar 12...
View ArticleKaupir „Actavis“ í þriðja sinn
„Við vitum að það er mikið af góðu fólki á Íslandi og ég þekki það persónulega frá minni eigin reynslu en við þurfum bara að skoða hvernig áhrifin verða á hverjum markaði fyrir sig,“ segir Sigurður...
View ArticleDróni kom með giftingarhringana
Brúðkaup þeirra Arons Guðnasonar og Hörpu Hauksdóttur sem fram fór á laugardag var um margt óvenjulegt. Mesta athygli vakti þó afhending hringana en sú fór fram með aðstoð drónaflaugar.
View Article