$ 0 0 Bobbi Kristina Brown, dóttir söngkonunnar Whitney Houston og söngvarans Bobby Brown, er látin eftir að hafa verið í dái í hálft ár. Hún var 22 ára gömul er hún lést.