285 hafa sagt starfi sínu lausu
285 starfsmenn á Landspítalanum hafa sagt upp störfum síðustu vikur, þar af 235 hjúkrunarfræðingar. Flestar eru uppsagnirnar á aðgerðasviði spítalans, eða 81 uppsögn. Lífeindafræðingar, ljósmæður og...
View ArticleSegja upp störfum eftir útskrift
Yfir 250 hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. ári frá Háskóla Íslands og Háskólanum á Akureyri hafa ákveðið að ráða sig ekki í störf hjúkrunarfræðinga að lokinni útskrift nema betri samningar náist.
View ArticleSniðgangi verslanir sem hækka mikið
Þingmenn gagnrýndu verðhækkanir hjá smásölum og birgjum í morgun. Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hvatti neytendur til að sniðganga þær verslanir sem ganga lengst í hækkunum....
View ArticleLúsmý herjar á Ísland
Lúsmý tók að herja á íbúa sumarhús beggja vegna Hvalfjarðar síðastliðna helgi. Ekki er vitað til að slíkar atlögur hafi átt sér stað áður hér á landi og varð atgangurinn til þess að margir...
View ArticleDæmdir til að greiða 238 milljónir
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Sigurjón Þ. Árnason og Yngva Örn Kristinsson til að greiða slitastjórn Landsbanka Íslands um 238 milljónir króna í skaðabætur vegna tjóns sem varð vegna viðskipta...
View ArticleUrðu að yfirgefa sumarhúsið
„Það er ekkert grín að lenda í þessu, algjör hryllingur,“ segir Karl Tómasson, tónlistarmaður sem varð fyrir árás lúsmýs síðastliðna helgi í sumarbústað sínum í Kjósinni. Ekki er vitað til að slíkar...
View ArticleVilja spara 900 milljónir
Vonast er til að mögulegar breytingar á rekstri Hafnarfjarðarbæjar geti létt hann um allt að 900 milljónir króna á ársgrundvelli. Markmiðið er að koma rekstrinum á réttan kjöl og stöðva skuldasöfnun...
View ArticleLöndunin mynduð með dróna
Í gærkvöldi dró hvalveiðiskipið Hvalur 9 fyrstu langreyði vertíðarinnar inn Hvalfjörðinn til vinnslu í Hvalstöðinni. Golli, ljósmyndari Morgunblaðsins, tók myndskeið af lönduninni í gærkvöldi með dróna...
View ArticleHvað eru þessar hópmálsóknir?
„Fyrirbærið hópmálsókn er í raun ekki til í íslenskum rétti,“ segir Sigurður Tómas Magnússon lagaprófessor við HR, en þrjár málsóknir stórra hópa Íslendinga hafa verið áberandi undanfarið. Þar er þó...
View ArticleÞurfa neytendur sálfræðing?
Kringlukast, kauphlaup, svartur föstudagur, útsölur og vsk-lausir dagar. Þetta eru einungis nokkrir af fjölmörgum tilboðsviðburðum. „Þetta er að miklu leyti sálfræðilegt. Margir kaupa eitthvað bara...
View ArticleEngra tíðinda að vænta út vikuna?
Ný tillaga frá Grikkjum gaf fyrirheit um lausn í deilu um skuldamál ríkisins í dag, en vonarneistin var fljótlega kæfður með ásökunum og biturð á báða bóga. Engar viðræður munu fara fram fyrr en eftir...
View ArticleSeinkun á dreifingu Morgunblaðsins
Vegna bilunar í prentsmiðju Morgunblaðsins í gærkvöldi seinkaði prentun blaðsins. Af þessum sökum fór dreifing blaðsins úr skorðum, en verið var að ljúka við keyrslu blaðsins til blaðbera. Gera má ráð...
View ArticleDrap á röngum hreyfli
Flugmálayfirvöld í Taívan hafa nú birt gögn sem sýna að flugstjóri TransAsia-þotunnar sem hrapaði í febrúar sl. drap á hreyflinum sem virkaði en ekki þeim sem kviknað hafði í og flugstjórinn ætlaði...
View ArticleEngum ætti að leiðast um helgina
Oft er talað um að fyrsta helgin í júlí sé mesta ferðahelgi sumarsins fyrir utan verslunarmannahelgina. Það er alls ekki ólíklegt að margir muni leggja í ferðalag á næstu dögum en um helgina fara fram...
View ArticleSækja örmagna ferðamann
Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar af Suður- og Norðurlandi hafa verið ræstar út til að sækja örmagna ferðamann í Þjófadali vestan við Hveravelli. Þetta kemur fram í tilkynningu frá...
View ArticleVerðmerkingar urðu verri
Mikið var um ranglega verðmerktar vörur þegar Neytendastofa kannaði nýlega ástand verðmerkinga hjá matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Af 24 verslununum sem farið var voru einungis sex þeirra með...
View ArticleDjúpsteiktur ís í Öræfum
Humarsúpa, lambakjöt og djúpsteiktur Jöklaís er meðal þess sem boðið er upp á í matarvagninum Glacier Goodies sem opnaði lúgur sínar í Skaftafelli fyrir rúmum mánuði. Lögð er áhersla á hágæðamatargerð...
View ArticleLúsmý dreifir úr sér
Elva Rósa Skúladóttir taldi um 75 bit eftir lúsmý á dóttur sinni Önnu Lísu Hallsdóttur eftir að hún kom heim úr sumarbúðum í Kjósinni síðastliðinn laugardag.
View ArticleFjármagna 100 milljarða álver
Viljayfirlýsing um fjármögnun byggingar 120 þúsund tonna álvers á fyrirhuguðu iðnaðarsvæði við Hafursstaði í Skagabyggð var undirrituð síðdegis í gær. Klappir Development ehf. og China Nonferrous...
View ArticleRann blóðið til skyldunnar
Róbert Wessman, forstjóri Alvogen, segir að sér hafi runnið blóðið til skyldunnar þegar ljóst var að loka ætti verksmiðju Actavis á Íslandi. „Það væri mjög spennandi að geta tryggt þessi störf áfram í...
View Article