![Málið gegn Björgólfi verður rekið í gegnum málsóknarfélag.]()
„Fyrirbærið hópmálsókn er í raun ekki til í íslenskum rétti,“ segir Sigurður Tómas Magnússon lagaprófessor við HR, en þrjár málsóknir stórra hópa Íslendinga hafa verið áberandi undanfarið. Þar er þó ekki endilega um eiginlegar „hópmálsóknir“ að ræða, eins og þekkjast víða í erlendum rétti.