$ 0 0 Íbúar í Papúa-héraði, austast í Indónesíu, segja að indónesíska farþegavélin, sem flugmálayfirvöld misstu samband við í morgun, hafi brotlent í fjallshlíð. 54 manns eru um borð í vélinni.