$ 0 0 Kaffisala er undirstaðan í tekjum kleinuhringjarisans Dunkin' Donuts og stendur undir tæpum þriðjungi tekna á heimsvísu. Staðnum hefur verið vel tekið hér á landi og kaffisala hjá öðrum kaffihúsum hefur aukist með innkomu Dunkin' Donuts.