![Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra.]()
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir það ekki hafa verið rætt að hætta stuðningi Íslands við viðskiptaþvinganir Evrópusambandsins gegn Rússum. „Það hefur enginn lagt slíkt fram. Ég hef ekki hugsað það þannig,“ sagði hann í útvarpsþættinum Sprengisandi í morgun.