$ 0 0 „Besta veðrið um helgina verður hérna sunnan- og vestanlands,“ segir Björn Sævar Einarsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Hann segir áframhaldandi norðlæga átt vera ríkjandi, og veður verða lakara á Norður- og Austurlandi.