![Salernisaðstaða er við lónið á milli klukkan 9 og 19 alla daga.]()
„Þetta er bara dálítið ógeðslegt ef ég á að vera hreinskilin,“ segir Katrín Ósk Ásgeirsdóttir hjá Jökulsárlóni ehf, en hún segir ferðamenn á svæðinu gjarnan sinna kalli náttúrunnar víða um svæðið. Klósettaðstaða er á staðnum frá klukkan 9-19 og þarf ekki að greiða fyrir hana.