$ 0 0 „Þið eruð að djöggla með líf barnanna okkar, helvítis fólkið ykkar!“ Þetta skrifar Snæbjörn Ragnarsson, bassaleikari Skálmaldar í kröftugri Facebook færslu um fæðingu dóttur sinnar og stöðu heilbrigðiskerfisins.