$ 0 0 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á mikið magn e-taflna í íbúðarhúsnæði. Talið er að þær hafi verið framleiddar í öflugri töflugerðarvél/pressu sem er nú sömuleiðis í vörslu lögreglu.